29.3.2010 | 13:26
Páskafrí!!
Nú er komið páskafrí í fimleikunum hjá okkur! Tímarnir byrja aftur föstudaginn þann 9. apríl!
Í litla hópnum hefur fjölgað svolítið en í stóra (B og C) hefur verið mikil fjölgun og krakkarnir stundum að mæta hátt í 15-20 í tímann. Við erum nú komin með Aðstoðarþjálfara, hana Lindu svo nú ættu allir að geta fengið meiri þjálfun. Hegðunin í stóra hópum hefur batnað mikið svo við komumst yfir mikið meira en við höfum getað gert áður.
Gleðilega páska!
B.kv
Maríanna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)